Guð minn almáttugi.

Eru þið að segja mér að þetta sé virkilega það sem þið þurfið að hafa áhyggjur af eins og ástandið í þjóðini er núna?

ég styð það að lagðar verði meiri áherslur á ökunám og ekki sé verið að kenna manni einhvað sem maður hefur hreynlega enga not á..

en annars á bara að hætta þessu kjaftæði! ég talaði við mann sem er á fimmtugs aldri um þetta og hann sagði að þetta mál hefði komið upp nánast hvert einasta ár síðan að hann fékk bílpróf og aldrei hafði það farið í gegn, svo ég spyr afhverju að vesenast í þessu þegar við og þið þurfið að hafa áhyggjur af miklu stærri og mikilvægari hlutum?

mér er nákvæmlega sama hvað ykkur mbl bloggara hafið um málið að segja, ég vil fá hreina rökstæða útskýringu á þessu máli frá þeim sem lortaði þessu uppúr sér á þingi.

aldrei á æfinni hef ég verið svona reiður og ég afsaka allt sem ég hef skrifað sem móðgar ykkur á hvaða hátt sem er.

Kveðja, Arnar


mbl.is Bílprófsaldur hækkaður í 18 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Hef samt á tilfinningunni að prófaldurinn verði hækkaður í þetta sinn.Bæði til að samræma við sjálfræðisaldur og almennan bílprófsaldur í nágrannalöndum okkar.Mér finnst allt í lagi að hækka prófaldurinn en lengja í staðinn æfingaaksturinn .Æfingatímabilið mætti vera 18 mán. fyrir 18 ára aldur.

Hörður Halldórsson, 21.7.2009 kl. 08:03

2 identicon

Rökin á bavið þetta er hreinlega bara tölfræðin... ekki flóknara en það

Sindri (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 08:38

3 identicon

Sindri, töfræðin í augnablikinu gæti verið á þá leið að átján ára einstaklingar valda færri slysum en þeir sem sautján ára eru, en aftur á móti hafa rannsóknir sýnt að einstaklingur sem er sautján ára og nýkominn með bílpróf, er alveg jafn reynslulaus og einstaklingur sem er átján ára og nýkominn með bílpróf.

 Tölfræðin er marklaus, reynslan sem skiptir máli. Rökin fyrir því að hækka þennan aldur eru í raun ekki til staðar.

Sérstaklega ekki það sem Hörður segir um samræmingu við sjálfræðisaldurinn, þar sem rökin hér á landi hafa alltaf virst vera gegn samræmingu aldurs. Bílpróf, sjálfræði, áfengi & hvað sem er.

 Ef þau samræma aldurinn í einu tilviki, hví þá ekki í hinu líka? Áfengis aldurinn niður í átján og ég skal sætta mig við þessa rökleysu.

Unnar Geirdal (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 11:10

4 identicon



++

'ð'ð'ðð'

Birgir (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 14:53

5 identicon

ok allt í lagi með aldurinn, en hvað með að yngri en20 mega ekki keyra með fleiri en1 farþega eftir kl11 á föstudögum og laugardögum????? af hverju í andskotanum

kallinn (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnar Kristinn Stefánsson

Höfundur

Arnar Kristinn Stefánsson
Arnar Kristinn Stefánsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband